Fréttir

Geitakjöt sífellt vinsælla á Íslandi

Nov 18, '20

Mikill vöxtur í geitfjárbúskap  Þrátt fyrir að geitur hafi fylgt okkur Íslendingum frá landnámi þá er geitfjárbúskapur tiltölulega ný búgrein á Íslandi. Geitur komu með landnámsmönnum til Íslands og mörg örnefni á Íslandi bera þess merki eins og Hafursá, Kiðafell og Kiðjaberg. Á miðöldum og í Móðuharðindunum fækkaði geitum mjög...