SALTVERK
Salverk framleiðir flögusalt á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi.
Notast er við aldagamla aðferð við framleiðsluna. Við framleiðsluna er einungis notað 260° hveravatn. Hveravatnið er notað til þess upphita, sjóða og þurrka saltið.
Engin önnur orka er notuð í framleiðsluferlinu sem gerir framleiðsluna einstaklega vistvæna eða kolefnisfótsporsfría.