ÁLFASAGA - DAGNÝ & CO
Dagný og co sem er í eigu Álfasögu ehf. var stofnað veturinn 2013. Frá upphafi hefur fyrirtækið kappkostað að færa neytendum ferskar, fljótlegar nýjungar á samkeppnishæfu verði. Aðalsmerki fyrirtækisins er ferskleikinn í bland við gómsæta og jafnvel framandi rétti.
Gott & Blessað býður upp á danskt "smörrebröd" úr íslensku hráefni frá Dagný og co.