Sláturhús Vesturlands er lífrænt vottað sláturhús í Borgarnesi. Sláturhúsið framleiðir gæðavörur sem viðskiptavinir Gott og blessað geta nú farið að njóta góðs af. Sláturhúsið er í eigu Gúnda GK ehf, Góðs bita ehf og Glitstaða ehf. Að þessum félögum standa nokkrir bændur í Borgarfirði. Sláturhúsið er fyrst og fremst...
Þorrinn og Þorrablót
Jan 22, '21
Gott og blessað vill blóta þorrann eins og margir. En hvað er þorri og hvað eru þorrablót? Ýmsan fróðleik má finna um þorrann í gömlum bókum og á netinu. Mánuðurinn þorri hefst á föstudegi í 13. viku vetrar. Nú á bilinu 19. til 25. janúar. Hann er fjórði mánuður vetrar í gamla...
Ostaveisla á Íslandi
Jan 7, '21
Ostagerð á Íslandi stendur í miklum blóma. Í raun má segja að algjör bylting hafi átt sér stað í framleiðslu á ostum hér á landi. Viðskiptavinir Gott og blessað hafa svo sannarlega fengið að kynnast því. Ostur er veislukostur og ef marka má viðtökurnar þá hefur þetta gamalkunna slagorð aldrei...
Uxakjöt hluti af nautakjötsframleiðslu á Íslandi
Nov 25, '20
Nautakjötsframleiðsla á Íslandi fyrstu 8 mánuði þessa árs var tæplega 3100 tonn. Það er um 4,6% minna magn en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma hefur afurðaverð til bænda lækkað og aðföng hækkað. Það eru því margir uggandi um stöðuna nú í lok ársins. En á sama tíma...