RESPONSIBLE FOODS
Responsible Foods ehf. notar brautryðjandi tækni sem gerir það mögulegt að vinna og þurrka matvæli og önnur hráefni hraðar og við lægra hitastig en áður hefur verið hægt.
Með þessari tækni er hægt að framleiða vörur sem eru með mjög hátt næringargildi og langt geymsluþol við stofuhita.
Allar vörur fyrirtækisins byggja á íslensku hráefni.
Með tækninni er hægt að vinna og þurrka sjávarfang á alveg nýjan máta sem engin önnur tækni getur leikið eftir.
Hægt er að framleiða fiskinasl sem hefur enga fiskilykt en frammúrskarandi bragðgæði og opnar á alveg ný tækifæri fyrir þurrkaðar vörur úr íslensku sjávarfangi á erlendum mörkuðum.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Dr. Hollý T. Kristinsson. Fyritækið er staðsett að Grandagarði 16, Reykjavík.