BRÚNASTAÐIR

Val
Sýna12243648
Brúnastaðir í Fljótunum í Skagafirði hefur opnað sína eigin matarsmiðju. Hjónin Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi Ríkharðsson á Brúnastöðum hafa unnið langan undirbúning á matarsmiðjunni eða allt frá árinu 2018.   Á Brúnastöðum er stundaður geitfjárbúskapur ásamt fjölmörgum öðrum störfum. Þar er framleiddur handgerður ostur úr geita- og sauðamjólk.