BREIÐDALSBITI

Val
Sýna12243648

Breiðdalsbiti er í eigu sauðfjárbænda í Breiðdal. Markmið Breiðdalsbita er að fullvinna kjötafurðir þessara bænda. Vörur þeirra eru þróaðar út frá aldagömlum hefðum og blandast saman í vörunum. Þar mætast nýjir og fornir tímar.

Vörurnar eru heilnæmar og vistvænar og unnar á eins sjálfbærann hátt og kostur er. Kjötið kemur af búunum á svæðinu og er kryddað með jurtum dalsins.

Sauðféð vex og dafnar við bestu skilyrði í Breiðdalnum þar sem að elstu fjöll landsins rísa úr sjó og fjölbreytt flóra fjallajurta vex og nærir lömbin allt sumarið.

https://www.facebook.com/1138049409612445/videos/1473836889367027