RENNIVERKSTÆÐI BJÖRNS JENSEN

Val
Sýna12243648
Björn Jensen rennismiður Selfossi hefur framleitt laufabrauðsjárn og kleinujárn undanfarin ár.  Um einstakt handverk er að ræða og hafa járnin verið til sölu hjá Gott & Blessað