URTA ISLANDICA

Val
Sýna12243648

Urta Islandica ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað í janúar 2013, en vörumerkið urta.islandica hefur verið í notkun frá því í október 2010.

Þóra Þórisdóttir listamaður er stofnandi og eigandi fyrirtækisins ásamt Sigurði Magnússyni verkfræðingi, LIlju Sigrúnu Jónsdóttur listamanni, Hólfríði Þórisdóttur heimspekingi, Sigrúnu Birtu Sigurðardóttur kennara, Guðbjörgu Láru Sigurðardóttur hönnuði, Kolbeini Lárusi Sigurðssyni verkfræðingi og Þangbrandi Húma Sigurðssyni stúdent.

Helstu framleiðsluvörur fyrirtækisins eru jurtate, jurtasölt, sultur og síróp.  Fyrirtækið er með heildsölu og smásölu að Austurgötu 47 í Hafnarfirði.