ANNA MARTA

Val
Sýna12243648

Anna Marta Ásgeirsdóttir framleiðir heilsuvörur og sælgæti. Anna Marta framleiðir einnig súkkulaðið Dásemd sem er framleitt til styrktar Barnaspítala Hringsins.

Hugmyndin að Dásemd varð til heima í eldhúsinu hjá Önnu Mörtu þegar hún var þar með börnunum sínum og þau langaði til þess að búa til eitthvað gott sem væri hægt að njóta og væri alveg dásamlegt.  Lífið er fullt af jákvæðni, gleði, yl og björtu brosi sem brýst fram þegar Dásemdar er notið.