MÓÐIR JÖRÐ
Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu.
Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna.
Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur.