R-RABARBARA

Val
Sýna12243648

R-rabarbara er lítið fyrirtæki, sem rekið er á Svalbarðseyri í Eyjarfirði og er í eigu Rögnu Erlingsdóttur.

Ragna stofnaði fyrirtækið árið 2017. Fyrirtækið einbeitir sér að því að koma íslenskum rabarbara á framfæri og sýna hvernig hægt er að nýta hann á ýmsa vegu. V

öruúrvalið er fjölbreytt s.s. saft, sultur og hlaup. Rabarbarinn frá R-rabarbara er úr rabarbaragarðinum á Þverá í Flateyjardal en þar er Ragna uppalin.