BIOBÚ
Biobú ehf er fyrirtæki sem er sérhæft til vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum en það var stofnað í júlí 2002. Biobú hóf sölu á lífrænni jógúrt 3. júní 2003.
Stofnendur og aðalleigendur fyrirtækisins eru hjónin Dóra Ruf og Kristján Oddsson, en þau stunda lífræna mjólkurframleiðslu að Neðra Hálsi í Kjós.