SAUÐFJÁRBÚIÐ YTRA-HÓLMI

Val
Sýna12243648

Kristín Helga Ármannsdóttir og Brynjólfur Ottesen búa á Ytra-Hólmi rétt fyrir utan Akranes. 

Þar er stundaður sjálfbær búskapur með áherslu á sauðfjárrækt.  

Framboðið er margvíslegt s.s. ferskt og reykt lambakjöt, sósur og alls kyns meðlæti eins og kæfur.