FISK KOMPANÍ
Ragnar og Ólöf eiga og reka FISK kompaní á Akureyri og hafa gert það frá árinu 2013. Fisk Kompaní verslar allan fisk af fiskmörkuðum Íslands daglega.
Fyrirtækið handflakar og snyrtir allt sitt hráefni og tryggir þannig bestu og ferskustu vöruna. Fiskibollurnar þeirra eru landsfrægar.
Allar frekari upplýsingar um Fiskkompani má finna á heimasíðu þeirra: www.fiskkompani.is