Rabarbarapæ - R rabarbari

2.100 kr

Vörunúmer: 6060108001 R-rabarbara

aðeins 1 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Rabarbarapæ frá R rabarbari.

Ljúffengt hnossgæti, tilvalið með kaffi eða sem eftirréttur.

Þessi gamla góða.

Frystivara.

Innihaldslýsing

Innihald: Rabarbari, smjör, egg, hveiti, sykur, vanillusykur, lyftiduft.

Næringarinnihald

Næringargildi:

  • Orka 880 kJ / 207 kkal
  • Prótein 2,6g
  • Kolvetni 18,7g
  • -þar af viðbættar sykurtegundir 13,2g
  • Fita 6,5g
  • - þar af mettuð fita 5,2
  • Salt 3g 
R-rabarbari

Rabarbarinn frá R-rabarbari (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið R-rabarbari er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.