
Rabarbarasulta frá R rabarbari. Ljúffengt meðlæti fyrir sælkera.
Geymist í kæli 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Rabarbari, sykur, vatn.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 488 kJ / 116 kkal
- Fita 0,11g
- - þar af mettuð 0,2g
- Kolvetni 28,9g
- - þar af sykurtegundir 21,4g
- Prótein 1,41g
- Salt 0,2g
R-rabarbari
Rabarbarinn frá R-rabarbari (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.