
Þarahylki
Algarum fæðubótarefni - 90 hylki - VEGAN
Þari er sérstaklega ríkur af joði. Joð er mikilvægt steinefni sem stuðlar að heilbrigðri starfsemi skjaldkirtilsins, starfsemi taugakerfisins, viðhaldi húðar og eðlilegum orkugæfum efnaskiptum líkamans.
Innihaldslýsing
Inniheldur ómega-3, trefjar, prótein, fucoidan & fucoxanthin.
Næringarinnihald
Næringaryfirlýsing í skammti: (2 hylki, 1060mg)
- Fita 0,027g
- - þar af EFA og DHA 0,865mg
- Trefjar 0,61g
- Prótein 0,086g
- Joð 434,6ug
- Fucoidan 97,5mg
- Fucoxanthin 395ug.
Algarum
Algarum kallar sig “lítið handverksfyrirtæki”. Fyrirtækið framleiðir þaratöflur og þarahylki.
Á heimasíðu félagsins segir að mörgum árum hafi verið eytt í að fullkomna blönduna og hráefnin hafi verið rannsökuð og mæld á vottuðum rannsóknarstofum. Allur þari sem fyrirtækið notar er handtíndur á merktum svæðum sem fá tíma til að hvíla sig að uppskeru lokinni.
Umbúðir fyrirtækisins eru 100% niðurbrjótanlegar – ekki aðeins fyrir Algarum Organic heldur einnig fyrir Ocean Umami salt, sem er í eigu sömu aðila. Vörurnar eru lífrænt vottaðar frá TÚN.
Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins: www.algarum.com