
Dásemd
Súkkulaði framleitt af ást og gleði. Eitt þúsund krónur af söluverði fer í að styrkja Barnaspítala Hringsins
Anna Marta sem framleiðir Dásemd segir: „Hugmyndin að Dásemd varð til þegar ég var með börnunum mínum í eldhúsinu heima og okkur langaði að búa til eitthvað gott sem væri hægt að njóta hvenær sem er og væri alveg dásamtlegt. Lífið er fullt af jákvæðni, gleði, yl og björtu brosi sem brýst fram þegar við njótum þessarar Dásemdar“.
„Þegar við hjónin giftum okkur árið 2005 ákváðum við að þiggja ekki gjafir af tilefninu. Þess í stað langaði okkur að styrkja Barnaspítala Hringsins.
Ísbjörninn Hringur varð til í framhaldinu. Hann heimsækir börnin á Barnaspítalanum reglulega og alltaf grípur um sig mikil eftirvænting ef fréttist af því að hann sé væntanlegur. Margar hendur hafa hjálpað til viðo að gera Hringa að því sem hann er í dag og leikkonurnar Aðalbjörg og Jóhanna skiptast á að gæða hann lífi.
Með kaupum á þessum poka af Dásemd styrkir þú verkefnið og hjálpar til við að gleðja áfram lítil og stór hjörtu á Barnaspítala Hringsins“, segja Anna Marta og Ingólfur.
Geymist í ísskáp - Má frysta
Innihald
Suðusúkkulaði (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýturefni (E322, inniheldur soja), vanilín), kókosfögur, trönuber (trönuber, hrásykur, sóblómaoía), goji ber, sólblómafræ, graskersfræ, SALTHNETUR (JARÐHNETUR, sólblómaolía, salt), kókosmjöl.
Næringargildi
Næringargilidi í 100g:
- Orka 2341 kJ / 559 kkal
- Fita 37,7g
- - þar af mettuð 24g
- Kolvetni 45,9g
- - þar af sykurtegundir 38,8g
- Prótein 7,9g
- Salt 0,1g.
Framleiðandi
Anna Marta, Nýbýlavegur 8, 200 Kópavogur