
Þessar kröftugu berjabaðbombur sem eru unnar m.a. úr íslenskum krækiberjum og byggi róa huga og líkama. Daufur ilmur af kirsuberjum í bakgrunni.
Notkun: Setjið baðbombuna í heitt baðvatnið. Leggist í baðkarið, slakið á og njótið í eins langan tíma og hugurinn girnist. Þerrið líkama eftir bað og stjúkið af baðkari, þar sem olía er í bombunni.
Innihald:
Endurunnið bygg, endurunnin krækiber, repjuolía.
Án: PEG, paraben, súlfat, litarefni. Ekki prófað á dýrum.
Innihaldslýsing
Sodium Bicarbonate, Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Reycled Organic Barley), Recycled Empetrum Nigrum (Recycled Organic Crowberry), Brassica Campestris (Rapeseed oil), Fragrance (Parfum)