
Basilíkusmjör
Mælt er með að nota smjörið á brauðið, á kartöflurnar, á fiskinn og á pönnuna.
Kælivara 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Smjör (52%), hreint skyr, fersk basilika (11%), repjuolía, sitrónusafi, salt.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 2119 kJ / 515 kkal
- Fita 55g
- - þar af mettuð fita 25g
- Kolvetni 1,9g-
- - þar af sykurtegundir 1,5g
- Trefjar 0,2g
- Prótein 2,7g
- Salt 1,2g
Á Ártanga
Á Ártanga er fjölskyldufyrirtæki sem m.a. framleiðir hágæða kryddjurtir. Fyrirtækið fékk Braggann Stúdíó í lið með sér til að hanna þetta pestó.