Bolognese
Bolognese frá The Hungry Chef (frosin vara). 500g. 100% íslenskt nautakjöt - Engin rotvarnarefni. Ekkert MSG.
Eldunarleiðbeiningar: Hitið í potti á meðalhita, bætið vatni eftir þörfum. Einnig tilvalið fyrir Lasagna.
Innihaldslýsing
Tómatar, nautakjöt (28%), laukur gulrætur, rosmary, steinselja, sellery, basil, tómatþykkni (tómatar, salt), nautakraftur (maltódextrin, salt, nautakjöt, sólblómaolía, laukur, náttúruleg bragðefni, hvítlaukur, lárviðarlauf, krydd, hvítlaukur, sykur, pipar, oregano og repjuolía.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 321 kJ / 77 kkal
- Fita 3,8g
- - þar af mettuð fita 1,3g
- Kolvetni 3,9g
- - þar af sykurtegundir 2,9g
- Prótein 8,9g
- Salt 0,7g
Attila ehf – Hungry Chef
Hungry Chef eru vörur sem eru framleiddar af Atilla ehf.
Hungry chef notar engin rotvarnarefni og ekkert MSG og allt kjöt er 100% íslenskt.