Cheddar ostanasl.
Poppað, ekki bakað eða steikt. 37% prótein, ketó, kalkríkt, glútein frítt, hnetu frítt, laktósa frítt.
Cheddar ostanasl er bragðmikið létt, nærandi og án viðbætts sykurs.
Gott allan daginn, fullkomið sem kvöldnasl, glæsilegt í salatið eða súpuna og ómissandi í nestið.
Innihaldslýsin
Innihald: Íslenskur Cheddar ostur (mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, annatto litarefni).
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 2664 kJ / 643 kkal
 - Fita 55g
 - - þar af mettuð 32g
 - Kolvetni 0g
 - - þar af sykurtegundir 0g
 - Prótein 37g
 - Salt 2,4g
 - Kalk 1170 mg.