Kartöflur

340 kr

Vörunúmer: 8510230002 Gott og blessað

aðeins 6 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Kartöflur

Kartöflur eru upprunnar í S-Ameríku. Þær bárust til Evrópu um miðja 16. öld. Elsta heimildin fyrir áhuga Íslendings á kartöflurækt er komin frá Gísla Magnússyni, vísa-Gísla, sem var sýslumaður í Rangárvallasýslu. Í september árið 1670 óskaði Gísli eftir því í bréfi til sonar síns að hann sendi sér enskar kartöflur. Það var ekki fyrr en 90 árum síðar að farið var að rækta kartöflur á Íslandi. Árið 1758 uppskar Hastfer barón á Bessastöðum fyrstu íslensku kartöflurnar. Tveimur árum síðar ræktaði séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal í Barðastrandasýslu fyrstur Íslendinga jarðepli.

Geymist á köldum og dimmum stað.

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 305 kJ / 72 kkal
  • Fita 0,3g
  • - þar af mettaðar fitusýrur 0,1g
  • Kolvetni 14,2g
  • - þar af sykurtegundir 0,6g
  • Trefjar 2,0g
  • Prótein 2,2g
  • Salt 0,04g.
#Móðir Jörð

Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdal býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Fyrirtækið leggur  stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðir tilbúnar  hollustu- og sælkeravörur. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur. Geymist á köldum og dimmum stað.

#1000 Ára Sveitaþorp

Kartöflur úr íslenskri móðurmold.frá 1000 ára sveitaþorpi ehf.