
Matreiðslubók sem byggir á íslenskum matvælum í takt við árstíðirnar eftir Ingu Elsu Bergþórsdóttur og Gísla Egil Hrafnsson.
Ræktun matjurta og kryddjurta - sveppir, ber og villijurtir - brauðbakstur, pylsugerð - heimagerð jógúrt, ostur og skyr - villibráð - reyking og söltun.