Nautabeinseyði - Bone & Marrow

1.290 kr

Vörunúmer: 1040320002 Bone & Marrow

aðeins 3 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Nautabeinaseyði frá Bone & Marrow ehf. er bragðmikið seyði úr íslenskum nautabeinum frá Sogni Holdanaut, grænmeti, kryddjurtum og íslensku vatni. 

Drekkið heitt í staðinn fyrir kaffi eða te.

Notist sem sósu- eða súpugrunnur í matargerð.

Drekkið eftir æfingu til að flýta endurheimt. 

SYKURLAUST - GLÚTENLAUST - ÓERFÐABREYTT - KETO & PALEO VÆNT

Kælivara 0-4°C Notist innan 5-7 daga eftir opnun.

Innihaldslýsing

Innihaldsefni:  Vatn, nautabein, gulrætur, sjávarsalt, tómatduft, paprikuduft, laukduft, ítölsk kryddblanda, pipar, hvítlauskduft, cayenne pipar, eplaedik. 

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 60,7g kJ/14,5 kkal
  • Fita 0g
  • - þar af mettuð 0g
  • Kolvetni 0g
  • - þar af sykurtegundir 0g
  • Prótein 3,7g
  • Salt 0,3g  
Bone og Marrow ehf

Stofnendur og aðaleigendur fyrirtækisins eru Jón Örvar G. Jónsson og Björk Harðardóttir. Jón Örvar er framkvæmdastjóri félagins og Björk er þróunar- og gæðastjóri. 

Kjörorð fyrirtækisins er forn næring handa nútímamanninum og vísar það í þá hugsun að margt í umhverfi forfeðra- og mæðra okkar, þar á meðal næring, eigi fyllilega erindi við nútímamanninn.

Helstu vörur fyrirtækisins eru beinaseyði og skírt smjör.