
Jurtate blandað úr handtíndum íslenskum jurtum. Innihald: Klóelting, blóðberg, hvít- og rauðsmári, mjaðjurt, gullmaðra, jarðaberjalauf, sólberjalauf, vallhumall, piparmynta, morgunfrú, fenikel.
Dorothee Lubecki
Dorothee hefur framleitt sínar vörur á vegum Rabarbía, Löngumýri 801 Selfossi.