
Rabarbari frosinn í bitum 1 kg.
R-rabarbari
Rabarbarinn frá R-rabarbara (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið R-rabarbari er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.
Rabarbari frosinn í bitum 1 kg.
Rabarbarinn frá R-rabarbara (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið R-rabarbari er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.