
Sultur gjafpakki
Í þessum gjafapakka má finna fjórar krukkur eða úrval af vörum frá Huldubúð. Hver krukka inniheldur 95g.
- Appelsínumarmelaði
- Chilihlaup
- Pestó
- Rabarabarahlaup með berjasafa
Geymist í kæli 0-4°C.
Applsínumarmelaði
Innihaldslýsing: Appelsínur, sykur, aprikósur.
Næringargildi í 100g:
- Orka 799 kJ / 188 kkal
- Fita 0,1g
- - þar af mettuð 0g
- Kolvetni 46,5g
- - þar af sykurtegundir 44g
- Prótein 0,2g
- Salt 0g
Chilihlaup
Innihaldslýsing: Paprika, sykur, edik, cillipipar, hleypiefni (pektin).
Næringargildi í 100g:
- Orka 1049 kJ / 251 kkal
- Fita 0,1g
- - þar af mettuð 0g
- Kolvetni 60,5g
- - þar af sykurtegundir 60,4g
- Prótein 0,5g
- Salt 0g
Pestó
Innihaldslýsing: Sólþurrkaðir tómatar, ostur, möndlur, hvítlaukur, sjávarsalt.
Næringargildi í 100g:
- Orka 1229 kJ / 298 kkal
- Fita 28g
- - þar af mettuð 2,6g
- Kolvetni 7,6g
- - þar af sykurtegundir 2,9g
- Prótein 2,2g
- Salt 1,4g
Rabarabarahlaup með berjasafa
Huldubúð
Huldubúð sem er rekin af Huldu Arnsteinsdóttur, opnaði um verslunarmannahelgina 2011. Huldubúð er staðsett í Stóra - Dunhaga í Hörgárdal. Þangað er um 10 mínútna akstur norður frá Akureyri. Í Huldubúð eru gæðavörur á boðstólnum svo sem ungkvígukjöt, broddur, pestó, marmelaði og sultur.
Einnig eru til sölu tilboðskassar með úrvali af kjöti. Vörur Huldubúðar geturðu keypt í búðinni, á mörkuðum eða pantað á netinu hvenær sem er. Búðin er alltaf opin, þegar einhver er heima.
Nánari upplýsingar um Huldubúð má nálgast hér: