
Vegankarfan
Ef þú ert grænkeri (vegan) þá er hér ein fyrir þig eða ein með öllu fyrir grænkera. Veisla frá öllum landshornum.
Innihald: Fallafel frá Kaja Organic, Súrkál (eplakál og rauðmeti) frá Súrkál fyrir sælkera, Rabarbarasýróp frá Erpsstöðum, Lakkríssalt frá Saltverk, Döðlumauk frá Anna Marta, Hnetusteik frá Móðir jörð, Sinnep frá Sælkerasinnep Svövu, Hvítlauks - og dillsósa frá Junkyard, Gulrófugló frá Móðir jörð, Pestó frá Á Ártanga, Súkkulaði fyrir sælkera, Dreki hot sauce frá Le fever, Grænkál frá Móðir Jörð.