
Alvöru salatostur frá Brúnastöðum í olíu
Kælivara: Geymist við 0-4°C
Innihaldslýsing
Ostur: Geitamjólk, salt, mjólkursýugerlar, ostahleypir.
Olía: Repju- og ólíufolía, íslenskar kryddjurtir og hvítlaukur.
Um framleiðandann
Á Brúnastöðum í Fljótum er stundaður geitfjárbúskapur ásamt fjölmörgum öðrum störfum. Þar er framleiddur handgerður ostur úr geita- og sauðamjólk.
Geitaosturinn er seldur í þrenns konar afurðum – Brúnó geitaostur og svo Fljóti salatostur. Hann er bæði til í heilu stykki og í kubbum í salatolíu.