Chorizo Spánn - Kjötpól

816 kr

Vörunúmer: 2000211004 Pylsumeistarinn

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Chorizo Spánn. Pylsa frá Pylsumeistaranum um 170g.

Hráverkuð vara.

Kælivara - geymist við 0-4°C.

Innihaldslýsing

Innihald: Svínakjöt, sjávarsalt, rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E301)

Upprunaland kjöts: Ísland

Kollagen garnir.

Næringarinnihald

Næringargilid í 100g:

  • Orka 1237 kJ /299 kkal
  • Fita 19g
  • - þar af mettuð 6g
  • Kolvetni 0g
  • - þar af viðbætt 0g
  • Prótein 25g
  • Salt 2g 
Kjötpól ehf Pylsumeistarinn

Fyrirtækið Kjötpól var stofnað í desember 2004 af Ewu Kromer og Sigurði Haraldssyni Kjötiðnaðarmeistara. Það var byrjað smátt við lítinn tækjakost, en þetta hefur undið upp á sig og nú vinna 4 starfsmenn hjá fyrirtækinu og framleiðir fyrirtækið yfir 40 tegundir af pylsum og skinkum.

Markmið fyrirtækisins er að framleiða vörur sem eru lausar við öll aukaefni og innihalda eingöngu kjöt, krydd og salt. Einnig að bjóða sem fjölbreyttast úrval með því að framleiða pylsur og skinkur frá sem flestum löndum.

Eingöngu er notast við  íslensk hráefni.