Norðursjávar-saltflögur eru unnar eftir aðferð frá sem þróuð var í samvinnu Íslendinga og Dana árið 1753 og hefur síðan verið vandlega varðveitt hjá þessum þjóðum. Hreinum sjó er dælt á opnar pönnur, kynt undir þeim með hveravatni og sjórinn eimaður hægt. Þessi sjálfbæra framleiðsla skilur ekki eftir sig koltvísýring heldur aðeins hreina afurð - ferskar og stökkar sjávarsaltflögur.
Framleiðandi
Norðursalt er framleitt af Norður & Co ehf. á Karlsey í Breiðafirði í samstarfi við Urta Islandica ehf., Austurgötu 47, 220 Hafnarfirði, sem sér um dreifingu á vörunni á Íslandi.
www.nordursalt.com