
Kæfa
Kæfa frá Fjallalambi á Kópaskeri. Eðal kindakæfa eins og við þekkjum hana. Soðin vara.
Kælivara 0-4°C.
Innihaldslýsing
Innihald: Lambakjöt, soð, laukduft (vindiefni E470), krydd.
Næringarinnihald
Næringargidli í 100g.:
- Orka 868 kJ / 210 kkal
- Fita 18,2g
- - þar af mettaðar fitusýrur 9,3g
- Kolvetni 2,6g
- - þar af sykur 0g
- Prótein 8,9g
- Salt 2,3g.
Fjallalamb
Fjallalamb var stofnað árið 1990 og er í eigum 130 hluthafa. Það er stefna félagsins að framleiða og selja hreina og ómengaða vöru sem endurspeglar hreinleika Norður-Þingeyjasýslu.