Villisveppa salt - Vellir

890 kr

Vörunúmer: 6210104002 Vellir

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Villisveppasalt frá Völlum á kjötinn, fiskinn, grænmetið eða pastað.

Innihaldslýsing

Innihald: Villtir íslenskir sveppir og íslenskt sjávarsalt.

Vellir

Á Völlum í Svarfaðardal er ræktun á berjum, grænmeti og kryddjurtum.  EIgendur jarðarinnar eru Bjarni Óskarsson, veitingamaður og eiginkona hans Hrafnhildur Ingimarsdóttir. Í litlu sveitabúðinni á Völlum er hægt að kaupa alls kyns vörur beint frá býli. Þar er einnig rekinn veislusalur fyrir hópa.  Allar frekari upplýsingar má finna á facebook.