Prótein ostanasl - Næra

790 kr

Vörunúmer: 2200405007 Responsible food

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Prótein ostanasl með lauk og sýrðum rjóma.

Poppað, ekki bakað eða steikt. 76% prótein, ketó, kalkríkt, glútein frítt, hnetu frítt.

Prótein ostanaslið er eina ostanaslið í heiminum með 76% prótein.

Einstök, brakandi stökk áferð, bragðmikið, létt og næringarríkt, gefur orku allan daginn.

Frábært í ræktina, fullkomið sem kvöldnasl og ómissandi í nestið.

Innihaldslýsing

Innihald: Fitulítill íslenskur ostur (undanrenna, salt, ostahleypir), kryddblanda með lauk og sýðum rjóma (salt, misuduft, laukur, destrósi, sykur, mjólkurprótein, bragðefni, ostaduft, sýrustillar (mjólkursýra, sítrónusýra), krydd, sýrður rjómi (undanrennuduft, mjólkurprótein), jómfrúarólífuolía).

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 1462 kJ / 345 kkal
  • Fita 3,1g
  • - þar af mettuð 1g
  • Kolvetni 2,8g
  • - þar af sykurtegundir 2,1g
  • Prótein 76g
  • Salt 3,4g
  • Kalk 2140 mg