
Skræður með eldpipar - Austurlensk áhrif, ertandi sterkt og eðal - 80g.
Skræður eru marinerað, hálf-þurrkað og snögg steikt hrossakjöt. Skræður er aldagömul íslensk matarhefð framreidd á nýjan og spennandi máta með uppskriftum og aðferðum dregnar víðsvegar að úr heiminum.
Matargerð og matarmenning víðsvegar úr heiminum hefur aldrei verið nær Íslendingum eins og í dag. 1000 Ára Sveitaþorp vill endurspegla forvitni landans og seðja hungur þeirra með spennandi réttum þar sem íslenskar matarhefðir eru framreiddar á nýjan máta. Skræður eru ein af þessum hefðum. Í yfir 100 ár hafa Skræður fyllt vasa kámleitra, klofstuttra, ferstrendra og fjólubláa Þykkbæinga sem snarl við skálaræðum og hvers kyns tækifæri. Gríptu í faxið á tækifærinu og prufaðu Skræður.
Skræður eru gerðar frá grunni og í litlu magni til að hámarka gæði. Gott með ölveigum, milli mála eða sem nesti í malpokann.
Kælivara 0 - 4°C
Innihaldslýsing
Innihald: Hrossakjör, hvítlaukur, repjuolía, sojasósa (sojabaunir, hveiti, vatn, salt), teriyaki sósa (sojabaunir, hveiti, vatn, salt, vín, maíssíróp, edik, krydd, laukduft sýra (E363), hvítlauksduft, rotvarnarefni (E211)), svartur pipar, bragðaukandi efni (E621).
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g
- Orka 1133 kJ / 269 kkal
- Fita 8,9g
- - þar af mettaðar fitusýrur 1,7g
- Kolvetni 6,3g
- - þar af sykurtegundir 1g
- Prótein 141g
- Salt 1,4g
1000 ára sveitaþorp
1000 ára sveitaþorp, Hakoti, Þykkvabæ.