
Skyrnasl – jarðarberja og banana.
Poppað, ekki bakað eða steikt. 20% prótein, kalkríkt, glútein frítt, hnetu frítt, laktósafrítt.
Fyrsta og eina skyrnaslið í heiminum. Skyrnaslið er létt, næringarríkt og bragðgott og er með einstaka poppaða áferð.
Fullkomið millimál og nasl sem gefur þér orku út daginn.
Frábært í ræktina, glæsilegt sem kvöldnasl, spennandi í eftirréttinn, ómissandi í nestið.
Innihaldslýsing
Innihald: Íslenskt Ísey skyr (undanrenna, rjómi, skyrgerlar, laktasaensím, ostahleypir), tapiókamjöl, glútenlausir hafrar, kókoshnetuolía, jarðarber, bananar, íslenskt sjávarsalt, bragðefni, maíssterkja, grænmetisþykkni, sætuefni (stevíól glýkósíð, sjkralósi, asesúlfam-K).
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 1678 kJ /399 kkal
- Fita 12g
- - þar af mettuð 8,3g
- Kolvetni 52g
- - þar af sykurtegundir 11g
- Prótein 20g
- Salt 0,36g
- Kalk 162 mg