
Makríll - heitreyktur
Heitreyktur makríll um 270g.
Sólsker ehf
Sólsker er sjávarútvegsfyrirtæki sem gerir út smábát á Hornafirði ásamt matvælaframleiðslu. Helstu vörur eru heitreyktur makríll, makrílpate, reyktur regnbogi, léttreyktir þorskhnakkar, reykt síld og reykt þorskhrogn. Sólsker hefur fengið gullverðlaun á matvælasýningum erlendis fyrir heitreyktan makríl. Ómar Fransson er eigandi fyrirtækisins.