
Berjasulta
Bláberjasulta frá Íslenskri hollustu.
Innihaldslýsing
Innihald: Bláber, hrásykur, rabarbari, birki og ávaxtahleypir. Án allra aukaefna. Geymist í kæli eftir opnun.
Íslensk hollusta
Fyrirtækið Íslensk hollusta var stofnað árið 2005 af Eyjólfi Friðgeirssyni. Hans markmið frá upphafi var að framleiða og þróa íslenskar heilsuvörur.
Fyrirtækið er í dag með mjög fjölbreytt úrval s.s. te, krydd, osta, snakk, berjadjús og baðvörur. Hugmyndafræði fyrirtækisins gengur út á að nota eingöngu íslenskar náttúruafurðir og nota eingöngu hefbundnar íslenskar framleiðsluaðferðir.