
Jarðarberja og rabarbarasulta úr sveitinni í Svarfaðardal. Frábær sulta með ostum eða beint á vöffluna.
Kælivara - geymist við 0-4°C
Innihaldslýsing
Innihald: Heimaræktuð jarðarber, heimaræktaður rabarbari, hrásykur, vanilla, melatín.
Vellir
Á Völlum í Svarfaðardal er lífvæn ræktun á berjum, grænmeti og kryddjurtum. EIgendur jarðarinnar eru Bjarni Óskarsson, veitingamaður og eiginkona hans Hrafnhildur Ingimarsdóttir. Í litlu sveitabúðinni á Völlum er hægt að kaupa alls kyns vörur beint frá býli. Þar er einnig rekinn veislusalur fyrir hópa. Allar frekari upplýsingar má finna á facebook.
HF Vellir ehf., Völlum, Svarfaðardal, 621 Dalvík