
Rabarbarahlaup frá R rabarbari
Innihaldslýsing
Innihald: Rabarbari, vatn, sykur, hleypir.
Næringarinnihald
Næringargildi:
- Orka 1073 kJ / 252 kkal
- Fita 0,1g
- - þar af mettuð 0g
- Kolvetni 61,8g
- - þar af sykurtegundir 61,2g
- Prótein 0,6g
- Salt 0g
R-rabarbari
Rabarbarinn frá R-rabarbari (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið R-rabarbari er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.