Íslandste - Urta Islandica

1.190 kr

Vörunúmer: 2200603001 Urta Islandica ehf.

aðeins 4 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Te með villtum íslenskum jurtum.

Allar fjórar jurtirnar sem notaðar eru hafa verið þekktar til notkunar fyrir te frá landnámi Íslands.  Birkilaufin eru bragðgóð og eru talin vatnslosandi.  Blóðberg og hvannafræ eru bæði mjög bragðgóðar jurtir með náttúrulegri sætu, taldar góðar við kvef og hósta.  Fjallagrös eru þekkt fyrir að vera mýkjandi fyrir hálsinn og góð fyrir magann.

Lagið með heitu vatni.  Látið trekkja í 6-15 mínútur, helst undir loki.  Hægt er að nota pokann oftar en einu sinni.

Innihaldslýsing

Innihald: Birki, hvannafræ, fjallagrös, blóðberg

Framleiðandi

Urta Islandica ehf., Austurgötu 47, 220 Hafnarfirði