
Maríustakkur er helsta íslenska lækningajurtin við kvensjúkdómum.
Hann er notaður til að koma reglu á blæðingar og draga úr tíðarverkum. Hann þykir einnig mjög góður við svitakófum og hitaköstum á breytingaskeiðinu.
Virk efni: M.a. flavóníðar, salicylic sýra, kjarnaolía og barkasýrur.
Setjið 1-2 tsk. í bolla, hellið sjóðandi vatni á, látið standa í a.m.k. 10 mínútur, síið jurtir frá.
Drekkið þrjá til fjóra bolla á dag.
Dorothee Lubecki
Dorothee framleiðir vörur sínar á vegum Rabarbía, Löngumýri 805 Selfossi.