Rabarbarasaft - R rabarbari

1.800 kr

Vörunúmer: 6060121001 R-rabarbara

aðeins 4 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Ekta rabarbarasaft sem má nota á ýmsa vegu. Bæði út á grautinn eða sem bragðefni í sódavatnið.

Best ískalt.

Frystivara.

Innihaldslýsing

Innihald: Rabarbari, sykur, vatn. 

Næringarinnihald

Næringargildi:

  • Orka 943 kJ / 215 kkal
  • Fita 0,4g
  • - þar af mettuð 0g
  • Kolvetni 54g
  • - þar af sykurtegundir 52g
  • Prótein 1,41g
  • Salt 0,2g
R-rabarbari

Rabarbarinn frá R-rabarbari (Rögnu Erlingsdóttur) er úr rabarbaragarðinum á Þverá við mynni Flateyjardals. Fyrirtækið R-rabarbari er staðsett á Svalbarðseyri við Eyjafjörð.