Rauðsmári, te - Dorothee Lubecki

1.290 kr

Vörunúmer: 8200103003 Dorothee

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Rauðsmári

Rauðsmári er notaður innvortis við húsjúkdómum svo sem exemi og sóriasis, einnig notaður útvortis við húðsjúkdómum og húðkrabbameini.

Þá er hefð fyrir því að hann sé notaður við hósta, berkjubólgu og astma og sem munnskol við hálsbólgu og munnangri.

Notkun: Setjið 1-2 tesk í bolla, hellið sjóðandi vatni á, látið standa í u.þ.b. 10 mín - síið jurtir frá.

Drekkið þrjá til fjóra bolla á dag.

Dorothee Lubecki

Dorothee framleiðir vörur sínar á vegum Rabarbía, Löngumýri 801 Selfossi.