
Frægasti plokkfiskur allra tíma - um 500g.
Hér er enginn afsláttur gefinn - berið saman hlutfall af fiski í réttinum við það sem þið sjáið annars staðar.
Fiskurinn er tilbúinn í ofninn. Bernaise sósan fylgir með.
Tillaga að framleiðslu: Hitið plokkfiskinn í eldföstu fati (má ekki hita í plastboxinu sem fiskurinn er seldur í) í ofni við 200°C í 20 mín. Takið fatið út og dreifið bernaise sósunni yfir fiskinn. Dreifið rifnum osti yfir og hitið í 10 mínútur í viðbót, eða þar til osturinn hefur tekið á sig gullinn lit.
Berið fram með rúgbrauði og smjöri.
Frystivara.
Innihaldslýsing
Innihald (plokkfiskur): Þorskur (70%), kartöflur, mjólk, kraftur, smjör, laukur, karrý, hvítur pipar, smjörlíki, hveiti Innihald (Bernaise): Eggjarauður, smjör, edik, vatn, kraftur, mjólk, hveiti, olía.
Næringarinnihald
Plokkfiskur næringagildi í 100g:
- Orka 108,6 kkal
- Prótein 14,7
- Fita 3,4
- - þar af metuð fita 2,1g
- Kolvetni 4,6g
- Salt 0,4g
Bernaise næringargildi í 100g:
- Orka 375,8 kkal
- Prótein 4,38
- Fita 40,7
- Kolvetni 29,7g
- Salt 0,6g
Þrír frakkar
Veitingastaðurinn Þrír frakkar hjá Úlfari var stofnaður 1. mars 1989 og hefur verið rekinn af fjölskyldu Úlfars Eysteinssonar, matreiðslumeistara síðan þá.
Veitingastaðurinn er staðsettur í miðbænum og er í göngufæri við helstu verslanir og þjónustu í hjarta miðborgarinnar. Úlfar hefur ávalt sérhæft sig í fiskréttum og staðurinn helst þekktur fyrir það.
Gott og blessað selur þennan dýrindis plokkfisk frá Þremur frökkum.