Bera hot sauce - Lefever sauce

1.390 kr

Vörunúmer: 7650121002 Lefever Sauce Company

aðeins 4 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Bera hot sauce

Alvöru HEIT sósa -148ml.

Vegan-Glútenlaus-enginn viðbættur sykur.

Tilvalin í súpur, á pizzu, kjúkling, hamborgara, fisk, steikinga og eggin á morgnana - 148g

Innihaldslýsing

Innihald: Mangó, bananar, eplaedik, edik, laukur, habaneropipar, hvítlaukur, fennilduft.

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 201 kJ / 47 kkal
  • Fita 0g
  • - þar af mettuð 0g
  • Kolvetni 11g
  • - þar af sykutegundir 0g
  • Trefjar 0,8g
  • Prótein 2,4g
  • Salt 0g
Lefever Sauce Company

Lefever Sauce var stofnað árið 2019 af hjónunum William Óðni Lefever og Gretu Mjöll Samúelsdóttur. Þau eru búsett á Djúpavogi ásamt þremur ungum börnum sínum. Óðinn hefur fiktað við hot sauce gerð í eldhúsinu heima síðan árið 2012 þegar þau fluttu heim frá Boston. Þar kynntust þau hot sauce sósum. Óðinn féll kylliflatur fyrir þessu og hugsaði með sér að fyrst hann gæti sennilega ekki keypt þetta heima á Íslandi þá yrði hann að kunna að búa þetta til.

 www.lefever.is