
Grænmetisbuff 4 stk tilbúin til hitunar - nettó þyngd um 250g.
Frystivara -18-20°C
Innihaldslýsing
Innihald: Bakabygg (25%), kartöflur, grænar linsur, grænmetiskraftur (vegan, innihledur sellerí), jurtasalt (salt, sellerí, krydd), cummin, repjuolía, svartur pipar. Rasp: Byggflögur, sesamfræ.
Öll innihaldsefni í vörum Móður Jarðar verða að standast kröfur um vottaða lífræna framleiðslu.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 574kJ/136 kkal
- Fita 2g
- - þar af mettuð fita 0g
- Kolvetni 23g
- - þar af sykurtegundir 0g
- Trefjar 5,7g
- Prótein 3,9g
- Salt 1,2g
Móðir Jörð
Móðir Jörð sérhæfir sig í lífrænni ræktun og framleiðslu matvæla úr jurtaríkinu, en ræktun fer fram í Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Í lífrænni ræktun er lögð höfuðáhersla á heilbrigði jarðvegs og hvorki notaður tilbúinn áburður né eiturefni sem geta valdið mengun.
Móðir jörð ehf., Vallanesi, 701 Egilsstöðum