Gulrótargló - Móðir jörð

1.260 kr

Vörunúmer: 7010120011 Móðir jörð

aðeins 8 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Gulrótargló er úrvals meðlæti með fisk-, grænmetisréttum og hvítu kjöti - 240g.

Gulrótargóin inniheldur íslenskar gulrætur og hressandi heimatilbúna blöndu.

Geymist í kæli eftir opnun. 

Innihaldslýsing

Innihald:  Gulrætur, hrásykur, eplaedik, laukur, rúsínur, engifer, krydd, salt. 

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g er u.þ.b.:

  • Orka 368 kJ / 87kkal
  • Fita 0,5g
  • - þar af mettaðar fitusýrur 0,1g
  • Kolvetni 18g
  • - þar af sykur 17g
  • Trefjar 2,5g
  • Prótein 0,9g
  • Salt 0,76g  
Móðir jörð

Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu.  Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur.

www.modirjord.is